Sigurđur Ingvi íţróttamađur ársins í Dalvíkurbyggđ.

_throttama_ur_dalv_2011_010_1128588.jpgSigurđur Ingvi Rögnvaldsson úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík var í gćrkvöldi kjörinn íţróttamađur ársins í Dalvíkurbyggđ. Sigurđur Ingvi varđ á ţessu ári fyrsti landsliđsmađur Golfklúbbsins Hamars. Hann tryggđi sér sćti í unglingalandsliđinu og keppti fyrir hönd Íslands á Evrópumóti unglingalandsliđa.

Ţá varđ hann í öđru sćti á Íslandsmótinu í höggleik, unglinga 17 til 18 ára. Einnig varđ hann Norđurlandsmeistari í 17-18 ára flokki unglinga. Sigurđur Ingvi hefur veriđ í fremstu röđ í sínum aldursflokki um árabil og hefur međ ţrautseigju stundađi ćfingar og keppni af miklu kappi og dug.

Í kjöri voru eftirtaldir:
Anna Kristín Friđriksdóttir Hestamannafélagiđ Hringur
Björgvin Björgvinsson Skíđafélag Dalvíkur
Eva Hrönn Arnardóttir Sundfélagiđ Rán
Kristinn Ţór Björnsson UMFS
Ólöf Rún Júlíusdóttir Reynir
Stefanía Aradóttir UMFS
Sigurđur Ingvi Rögnvaldsdóttir Golfklúbburinn Hamar

Auk ţess ađ lýsa kjöri Íţróttamanns Dalvíkurbyggđar voru veittar viđurkenningar til ţess íţróttafólks sem setti Íslandsmet eđa vann íslandsmeistaratitla í sínum keppnisgreinum á árinu og ţar á međal voru "stelpurnar okkar" Íslandsmeistararnir úr sveitakeppni stúlkna 15 ára og yngri.

_throttama_ur_dalv_2011_012.jpg

 


GHD Íslandsmeistarar!!

dsc00217.jpg

Stelpurnar okkar voru rétt í ţessu  ađ vinna Íslandsmeistaratitilinn í sveitakeppni stúlkna 15 ára og yngri. Ţetta er ein stćrsta stundin í sögu klúbbsins og vitnisburđur um mikiđ og gott starf ţjálfaranna Árna Sćvars Jónssonar og Heiđars Davíđs Bragasonar og unglinganefndar. 

Sveitin samanstendur af ţeim Ţórdísi Rögnvaldsdóttur, Ásdísi Dögg Guđmundsdóttur, Elísu Rún Gunnlaugsdóttur, Birtu Dís Jónsdóttur, Ólöfu Maríu Einarsdóttur og Magneu Helgu Guđmundsdóttur. 

Glćsilegt, til hamingju!


Intersport Open 2011.

Intersport2011

 

Smelli hér fyrir stćrri mynd.


Dagskrá og tékklisti fyrir golfćvintýri GHD.

  
  Golfćvintýri  GHD  í
Dalvíkurbyggđ


 

Dagskrá:

Fimmtudagur 23. júní.

            Mćting í Húsabakkaskóla eftir kl. 20.

            Ţátttakendur komi sér fyrir

Föstudagur 24. júní.

         8:15    Morgunmatur

         9:15    Rúta á völlinn

         9:30 - 16:30   Golf á Arnarholtsvelli (yngri hópur 9:30- 15:30)

         11:30 - 13:30    Hádegismatur

         15:30 - 18:00    Laser (yngri hópur fyrst)

         18:30 - 19:30    Kvöldmatur

         20:00 - 22:00    Kvöldvaka: Golf quiz,leikir og fleira


 

Laugardagur 25. júní.

         8:15    Morgunmatur

         9:15    Rúta á völlinn

         9:30 - 16:30      Golf á Arnarholtsvelli (yngri hópur 9:30 -15:30)

         11:30 - 13:30    Hádegismatur

         15:30 - 18:00    Sundferđ (yngri hópur fyrst)

         18:30 - 19:30    Kvöldmatur

         20:00 - 22:00    Kvöldvaka: Ratleikur, leikir og fleira.


 

Sunnudagur 26. júní.

         8:00    Morgunmatur

         9:00    Mótaröđ Norđurlands - INTERSPORT OPEN

                                     Verđlaunaafhending og pizzuveisla


 

Tékklisti fyrir Golfćvintýri

*  Svefnpoki/sćng, lak og  koddi ( dýna á stađnum )

*  Snyrtidót ( tannbursti,ţvottapoki, sjampó, SÓLARVÖRN )

*  Golfföt

*  Föt til skiptana

*  Nóg af sokkum

*  Hlý föt

*  Regnföt

*  Aukaskór (gott er ađ vera međ íţróttaskó )

*  Sundföt

*  Golfsett og ţađ sem ţví fylgir

*  Góđa skapiđ og leikgleđina ekki vanta


Golfćvintýri GHD á Dalvík.

Golfćvintyri-2011

Smelliđ hér til ađ sjá auglýsinguna.


Golfćfingar í sumar.

Ćfingar hjá börnum og unglingum hefjast mánudaginn 5. Júní og verđa sem hér segir:

Mánudaga, ţriđjudaga og fimmtudaga:

Byrjendur 14:00-15:00
Blandađur flokkur 15:00-16:00
Stelpur (međ forgjöf) 16:30-18:00
Strákar (međ forgjöf) 17:30-19:00

Á miđvikudögum verđur mót ţar sem ţeir sem hafa getu til spila til forgjafar. (nánar fariđ yfir međ ţjálfurum)

Ţjálfarar verđa ţeir Árni Jónsson, PGA ţjálfari (863-9619) og Heiđar Davíđ Bragason, PGA ţjálfaranemi (698-0327) og munu ţeir sjá um ađ rađa í hópa.

Bođiđ verđur upp á tveggja vikna byrjendanámskeiđ í Kirkjubrekkunni sem hefst mánudaginn 5. júní. Námkeiđiđ verđur frá 13:00-14:00 frá mánudagi til föstudags. Ef ţátttaka verđur mjög mikil verđur hópnum hugsanlega tvískipt og hefst ţá seinni ćfingin klukkan 14:00. Kostnađur viđ námskeiđiđ er 2.500 kr. Ađ námskeiđinu loknu fćrast ćfingar hjá ţeim sem ţess óska inn í Svarfađardal og kemur ţá námskeiđisgjaldiđ til međ ađ ganga upp í árgjaldiđ.

Ţriđjudaginn 7. Júní klukkan 17:00 verđur fundur međ foreldrum ţar sem fariđ verđur yfir ćfingar í sumar og ţau verkefni sem framundan eru.

Međ golfsumarkveđju

Stjórn barna- og unglingaráđs GHD


Opnunartímar og gjaldskrá í inniađstöđu GHD.

OPNUNARTÍMI Í GOLFAĐSTÖĐU GHD

MÁNUDAGA:  KL. 16:00-19:30      KARLAKVÖLD KL. 19:30
ŢRIĐJUDAGA: KL. 16:00-19:30         KONUKVÖLD KL.19:30
MIĐVIKUDAGA: KL. 16:00-22:00
FIMMTUDAGA: KL. 19:90-22:00
Laugardagar: Púttmót 11:00-13:00
ANNAĐ EFTIR SAMKOMULAGI

TÍMAPANTANIR Í GOLFHERMINN HJÁ SVERRIR Í SÍMA  6151003

GJALDSKRÁ

 STAKT SKIPTI Á ĆFINGASVĆĐIN KR. 500
KLIPPIKORT TÍU SKIPTI Á ĆFINGASVĆĐIN KR. 3000
VETRARKORT Á ĆFINGASVĆĐIN SEM GILDIR
FRAM Á VOR  KR. 8000
STAKT SKIPTI Í GOLFHERMINN KR. 1500
KLIPPIKORT TÍU SKIPTI Í GOLFHERMINN KR. 10000

Firmakeppni til styrktar unglingastarfi GHD.

Firmakeppni til styrktar unglingastarfi GHD verđur laugardaginn 16. okt.
Hvetjum alla karla, konur, stelpur og stráka til ađ mćta og spila golf í góđu veđri.
Rćst verđur út á öllum teigum kl. 10:00.
Ekkert ţátttökugjald.

Skráning á www.golf.is/ghd

 


Litla meistarmótiđ verđur 12 sept.

Litla meistarmótiđ er meistaramót unglinga í GHD.

Spilađ verđur í sjö flokkum.

- Strákar 18 holur af gulum teigum.

- Strákar 18 holur af rauđum teigum.

- Strákar 9 holur af rauđum teigum.

- Stúlkur 18 holur af rauđum teigum.

- Stúlkur 9 holur af rauđum teigum.

- Blandađur flokkur 9 holur af gull teigum.

- Byrjendur sér brautir á ćfingasvćđi.

Skráning er á golf.is.

18 holu flokkarnir byrja kl. 10:00
9 holu flokkar byrja um 12:30

Uppgjör sumarsins, golfstúlka, golfdrengur, Landflutninga - N1 meistarar krýndir og fleira.


Pizzuveisla verđur eftir mót.


Holukeppnin.

Í átta manna úrslitum karla í holukeppninni án forgjafar spila saman:

1. Sigurđur Ingvi og Björn Már
2. Sigurđur Jörgen og Kristbjörn
3. Arnór Snćr og Guđmundur Stefán
4. Gústaf og Alex.

Međ Forgjöf spila saman:

1. Jóhann Ólafur og Hákon
2. Bjarni og Ómar
3. Friđrik Hreinn og Guđmundur Freyr
4. Dónald og Hjörleifur.

Í undanúsrlitum spila svo saman sigurvegararnir úr leikjum eitt og tvö, og sigurvegararnir úr leikjum ţrjú og fjögur.

Í undanúrslitum kvenna án forgjafar spila saman:

Jónína Björg og Ásdís
Indíana og Gígja

Međ forgjöf spila saman:

Lilja og Bryndís
Gúđrún og Ólöf.

Öllum leikjum ţarf ađ vera lokiđ fyrir laugardaginn 4. september en ţá verđa úrslitaleikirnir spilađir.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband