Intersport - Open.
12.6.2009 | 22:10
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfćfingar hjá barna og unglingaflokkum.
8.6.2009 | 12:24
Sumarćfingar hjá börnum og unglingum byrja 8. júní og verđa:
· mánudaga frá kl. 13-14,
14-15,
15-16
og 18-19.
· ţriđjudaga frá kl. 13-14,
14-15,
15-16
og 18-19.
· fimmtudaga frá kl. 13-14,
14-15,
15-16
og 18-19.
· Ţjálfarar munu rađa krökkunum niđur á ćfingatíma.
Umsjón međ ćfingunum hafa Árni Jónsson PGA ţjálfari og Heiđar Davíđ BragasonÍţróttir | Breytt s.d. kl. 23:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Norđurlandsmótaröđin í golfi
7.6.2009 | 23:03
Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni fór fram á Dalvík í dag viđ góđar ađstćđur og má sjá úrslitin á golf.is, en ţetta er mótaröđ fyrir alla kylfinga međ undir 8.0 í forgjöf. Forgjafamörk í einstök mót geta ţó veriđ hćrri, en ţađ fer eftir ţátttöku.
Hér má sjá heimasíđu mótsins.
Leikiđ verđur á fjórum völlum á Norđurlandi, Dalvík, Húsavík, Sauđárkróki og Akureyri. Verđlaun verđa fyrir efstu sćtin í hverju móti sem og fyrir samanlagđan árangur í öllum mótunum. Í lok síđasta mótsins á Akureyri verđur mótaröđin gerđ upp međ kvöldverđi og verđlaunaafhendingu, auk annarra uppákoma af ýmsum toga. Mótsgjald í hvert mót verđur ađeins 1.500 kr. og verđur ţađ nýtt til ađ efla mótaröđina enn frekar til framtíđar.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfnámskeiđ fyrir fullorđna.
4.6.2009 | 18:13
Langar ţig ađ lćra ađ spila golf?
Fimm daga golfnámskeiđ fyrir fullorđna byrjendur verđur dagana
9. 11. 16. 18. og 23. júní kl 19:00
og er gjaldiđ fyrir námskeiđiđ ađeins 5.000 kr.
Kennt verđur á golfvelli Golfklúbbsins Hamars í
Svarfađardal og verđa öll áhöld á stađnum.
Kennarar eru Árni Sćvar Jónsson PGA
atvinnukennari og Heiđar Davíđ Bragason atvinnumađur í golfi.
Skráning er hjá Sigurđi Jörgen í síma 660-9112
Ţeir sem vilja einstaklingstíma í golfkennslu geta pantađ tíma hjá Árna Sćvari í síma 863-9619
og Heiđari Davíđ í síma 698-0327
Byrjendur barna og unglinga sem vilja ćfa golf í sumar mćti á golfvöllinn mánudaginn 8. júni kl
13:00 og eru ćfinga- og félagsgjald 6.000 kr fyrir sumariđ.
Sjáumst Golfklúbburinn Hamar.
Íţróttir | Breytt 5.6.2009 kl. 08:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
NORĐURLANDSMÓTARÖĐ BARNA OG UNGLINGA.
2.6.2009 | 23:58
GOLF ER FYRIR ALLA-BARA GAMAN
NORĐURLANDSMÓTARÖĐIN
Reglur um barna- og unglingamótaröđ á Norđurlandi 2009
1. Barna og unglingamótaröđ verđur haldin á eftirfarandi stöđum á Norđurlandi sumariđ 2009.
ü Sunnudaginn 21.júní á Dalvík Intersport-Open
ü Sunnudaginn 5. júlí á Sauđárkróki; NÝPRENT-OPEN
ü Miđvikudaginn 5. ágúst á Ólafsfirđi
ü Sunnudaginn 30. ágúst á Akureyri
2. Aldursflokkar verđa eftirfarandi
a) Börn 14-16 ára (stráka- og stelpuflokkur) spila 18. holur af teigum.
b) Börn 12-13 ára (stráka- og stelpuflokkur) spila 18 holur af teigum.
c) Börn 11 ára og yngri (stráka og stelpuflokkur) spila 9 holur af teigum.
d) Byrjendaflokkur (mega vera á öllum aldri) spila 9 holum af sérmerktum teigum á brautum.
Miđađ er viđ fćđingarár barna ţannig er elsti flokkurinn miđađur viđ börn fćdd 1993-1995 o.s.frv.
Vegna sérstakra ađstćđna verđur heimilt ađ stytta keppni, t.d. vegna veđurs eđa mikils fjölda keppenda. Einkum er ţá horft til ţess ađ börn 12-13 ára spili ađeins 9 holur.
3. Gefin verđa stig fyrir hvert mót í öllum flokkum:
1. sćti 20 stig
2. sćti 17 stig
3. sćti 14 stig
4. sćti 12 stig
5. sćti 10 stig
6. sćti 8 stig
7. sćti 6 stig
8. sćti 5 stig
9. sćti 4 stig
10. sćti 3 stig
Ađrir fá tvö stig fyrir ţátttöku í mótinu
Verđlaun
Ţrjú bestu mót gilda til stiga í mótaröđinni og verđa verđlaun fyrir mótaröđina í heild veitt á lokamótinu á Akureyri 30. ágúst. Einnig verđi veitt verđlaun í hverju móti nándarverđlaun og verđlaun fyrir vipp og pútt eftir ţví sem heimaklúbbar ákveđa. Ţá verđa einnig veitt í hverju móti verđlaun fyrir ţrjú efstu sćti í hverjum flokki.
Íţróttir | Breytt 12.6.2009 kl. 22:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagsmót GHD
2.6.2009 | 23:27
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)