Æfingar barna og unglinga í sumar.
24.5.2010 | 21:30
Sumaræfingar hjá börnum og unglingum byrja 7. júní og verða:
· mánudaga frá kl. 13-16 og 18-19.
· þriðjudaga frá kl. 13-16 og 18-19.
· fimmtudaga frá kl. 13-16 og 18-19.
· Þjálfarar munu raða krökkunum niður á æfingatíma.
· Golfæfingar fyrir yngstu krakkana og byrjendur verða á golfvellinum við heilsugæslustöðina í sumar. Umsjón með þeim hefur Heiðar Davíð og verða æfingarnar á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 15:30.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.