Holukeppnin.
29.8.2010 | 21:09
Í átta manna úrslitum karla í holukeppninni án forgjafar spila saman:
1. Sigurður Ingvi og Björn Már
2. Sigurður Jörgen og Kristbjörn
3. Arnór Snær og Guðmundur Stefán
4. Gústaf og Alex.
Með Forgjöf spila saman:
1. Jóhann Ólafur og Hákon
2. Bjarni og Ómar
3. Friðrik Hreinn og Guðmundur Freyr
4. Dónald og Hjörleifur.
Í undanúsrlitum spila svo saman sigurvegararnir úr leikjum eitt og tvö, og sigurvegararnir úr leikjum þrjú og fjögur.
Í undanúrslitum kvenna án forgjafar spila saman:
Jónína Björg og Ásdís
Indíana og Gígja
Með forgjöf spila saman:
Lilja og Bryndís
Gúðrún og Ólöf.
Öllum leikjum þarf að vera lokið fyrir laugardaginn 4. september en þá verða úrslitaleikirnir spilaðir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.