Litla meistarmótið verður 12 sept.

Litla meistarmótið er meistaramót unglinga í GHD.

Spilað verður í sjö flokkum.

- Strákar 18 holur af gulum teigum.

- Strákar 18 holur af rauðum teigum.

- Strákar 9 holur af rauðum teigum.

- Stúlkur 18 holur af rauðum teigum.

- Stúlkur 9 holur af rauðum teigum.

- Blandaður flokkur 9 holur af gull teigum.

- Byrjendur sér brautir á æfingasvæði.

Skráning er á golf.is.

18 holu flokkarnir byrja kl. 10:00
9 holu flokkar byrja um 12:30

Uppgjör sumarsins, golfstúlka, golfdrengur, Landflutninga - N1 meistarar krýndir og fleira.


Pizzuveisla verður eftir mót.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband