Firmakeppni til styrktar unglingastarfi GHD.
13.10.2010 | 12:32
Firmakeppni til styrktar unglingastarfi GHD verður laugardaginn 16. okt.
Hvetjum alla karla, konur, stelpur og stráka til að mæta og spila golf í góðu veðri.
Ræst verður út á öllum teigum kl. 10:00.
Ekkert þátttökugjald.
Skráning á www.golf.is/ghd
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.