Miðvikudagsmót GHD
2.6.2009 | 23:27
Í sumar verða mót alla miðvikudaga kl 19. Þetta er punktakeppni og verða spilaðar 9 holur og er þáttökugjaldið 300 kr. Mótin eru ætluð fyrir konur, karla og unglinga sem eru farin að treysta sér til að spila hringinn.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.