Sigurður Ingvi Íslandsmeistari í höggleik.

Sigurður Ingvi Rögnvaldsson sígraði örugglega í flokki drengja 15-16 ára á Íslandsmótinu í höggleik sem spilað var á Hvaleyrarvelli nú um helgina. Sigurður spilaði hringina þrjá á 210 höggum eða 3 undir pari. Þórdís Rögnvaldsdóttir tók einnig þátt í mótinu og varð hún í þriðja sæti í flokki 13 - 14 ára stúlkna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband