Unglingastarfið að skila góðum árangri í Opna Norðurstrandarmótinu.

DSC05763
Nordurstrond

Opna Norðaurstrandarmótið var haldið laugardaginn 22. júlí og stóðu ungu stelpurnar mjög vel. Þetta má þakka frábæru unglingastarfi og góðri þjálfun Árna og Heiðars Davíðs og er forgöf krakkanna á hraðri niðurleið og verður gaman að fylgjast með þeim í næstu mótum.

Mótið var styrkt af Norðurströnd ehf og voru verðlaunin veglegir kassar af fiski sem unnin er í fiskverkun þeirra.

Helstu úrslit eru þessi:

Konur með forgjöf:

1. Ásdís Dögg Guðmundsdóttir GHD
2. Anna Einarsdóttir GA
3. Jónína Björg Guðmundsdóttir GHD

Konur án forgjafar:

1. Jónína Björg Guðmundsdóttir GHD
2. Ásdís Dögg Guðmundsdóttir GHD
3. Anna Einarsdóttir GA

Karlar með forgjöf:

1. Stefán Arason GA
2. Jóhann Rafn Heiðarsson GA
3. Halldór Örvar Stefánsson GSE

Karlar án forgjafar:

1. Jón Orri Guðjónsson GA
2. Friðrik Sigurðsson GHD
3. Birgir Ingvason GHD


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband