Unglingastarfið að skila góðum árangri í Opna Norðurstrandarmótinu.
27.7.2009 | 22:20
Opna Norðaurstrandarmótið var haldið laugardaginn 22. júlí og stóðu ungu stelpurnar mjög vel. Þetta má þakka frábæru unglingastarfi og góðri þjálfun Árna og Heiðars Davíðs og er forgöf krakkanna á hraðri niðurleið og verður gaman að fylgjast með þeim í næstu mótum.
Mótið var styrkt af Norðurströnd ehf og voru verðlaunin veglegir kassar af fiski sem unnin er í fiskverkun þeirra.
Helstu úrslit eru þessi:
Konur með forgjöf:
1. Ásdís Dögg Guðmundsdóttir GHD
2. Anna Einarsdóttir GA
3. Jónína Björg Guðmundsdóttir GHD
Konur án forgjafar:
1. Jónína Björg Guðmundsdóttir GHD
2. Ásdís Dögg Guðmundsdóttir GHD
3. Anna Einarsdóttir GA
Karlar með forgjöf:
1. Stefán Arason GA
2. Jóhann Rafn Heiðarsson GA
3. Halldór Örvar Stefánsson GSE
Karlar án forgjafar:
1. Jón Orri Guðjónsson GA
2. Friðrik Sigurðsson GHD
3. Birgir Ingvason GHD
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.