Landsmótsmeistarar í öllum flokkum stúlkna á Sauðárkróki.
1.8.2009 | 23:07
Stelpurnar okkar sigruðu í öllum flokkum á unglingalandsmótinu á Sauðárkróki nú um helgina.
Í flokki 11 til 13 ára sigraði Ásdís Dögg, Þórdís var í öðru sæti, Birta Dís í þriðja sæti og Elísa í sjöunda.
Í 14 til 15 ára flokki sigraði Jónína Björg og í 16 til 18 ára flokki sigraði Vaka.
Í flokki 11 til 13 ára stráka varð Jóhann Ólafur í níunda sæti og Friðrik Hreinn í 10. til 13. sæti.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.