Sveitakeppni unglinga 18 ára og yngri.
19.8.2009 | 23:06
Stúlknasveit GHD stóđ sig frábćrlega í sveitakeppni unglinga 18 ára og yngri sem haldin var á Flúđum, en liđiđ hafđi veriđ skráđ í keppni 16 ára og yngri en flokkunum var skellt saman í einn flokk ţar sem fáar sveitir skráđu sig til leiks.
Sveitina skipuđu Vaka Arnţórsdóttir, Jónína Björg Guđmundsdóttir, Ţórdís Rögnvaldsdóttir, Ásdís Dögg Guđmundsdóttir, Birta Dís Jónsdóttir og Elísa Gunnlaugsdóttir.
Á fimmtudeginum var farinn ćfingahringur og á föstudeginum spiluđu Vaka, Jónína, Ţórdís og Ásdís í höggleik ţar sem ţrjú bestu skorin töldu. Ţórdís spilađi nokkuđ vel og lék hringin á 86 höggum, en hinar náđu sér ekki nćgilega vel á strik og lékVaka á 98 höggum, Jónína á 104 höggum og Ásdís á 113 höggum og lentu stelpurnar í 7. sćti á 288 höggum, jafn mörgum og c sveit GK sem náđi 6. sćtinu á betra skori hjá 4. manni.
Á laugardeginum byrjađi holukeppnin á leik viđ a sveit GK ţar sem Vaka og Ásdís kepptu í fjórmenningi viđ Guđrúnu Brá Björgvinsdóttur íslandsmeistara í holukeppni og höggleik 15-16 ára og Arndísi Evu Finnsdóttur sem lenti í öđru sćti í sama flokki í höggleiknum og töpuđu ţćr 8/6, Ţórdís keppti viđ Auđi Björt Skúladóttur sem varđ í 4. sćti á íslandsmótinu í holukeppni og 5. sćti í höggleik 17 - 18 ára og tapađi hún 1/0, Jónína keppti viđ Jódísi Bóasdóttur sem varđ í ţriđja sćti í flokki 17 - 18 ára á íslandsmótinu í höggleik og tapađi hún 7/6.
Annar leikurinn var viđ b sveit GR og kepptu Vaka og Ásdís viđ Ásdísi Einarsdóttur og Ragnhildi Kristinsdóttur og stóđu ţćr vel í ţeim og töpuđu 4/2, Jónína lék gegn Höllu Björk Ragnarsdóttur og tapađi hún 8/6, Ţórdís lég gegn Hildi Kristínu Ţorvarđardóttur og tapađi 4/2.
Á sunnudeginum var leikiđ viđ c sveit GK og voru stelpurna stađráđnar í ađ vinna ţann leik, Vaka og Ásdís léku gegn Söru Margréti Hinriksdóttur og Ţóru Kristínu Ragnarsdóttur og unnu ţćr 3/1, Ţórdís lék mjög vel gegn Hönnu Maríu Jónsdóttur og vann 8/7, Jónína lék gegn Kolbrúnu Rut Árnadóttur og tapađi 2/0 og lentu stelpurnar í 3. sćti í riđlinum og léku ţví um 5. sćtiđ í keppninni gegn GKG. Ţar léku Vaka og Ásdís gegn tvíburunum Ninnu og Jónu Ţórarinsdćtrum og töpuđu 7/6, Jónína lék gegn Selmu Dögg Kristjánsdóttur og Ţórdís gegn Hrafnhildi Gunnarsdóttur og töpuđu ţćr báđar á síđustu holunni 1/0 eftir spennand leiki sem ţćr áttu alveg séns á ađ vinna.
6. sćtiđ varđ niđurstađan hjá yngstu sveitinni í keppninni og er ţađ framar öllum vćntingum sem gerđar voru ţegar lagt var af stađ og er ćtluniin ađ ná enn lengra á nćsta ári.
"Sameiginleg sveit GSS/GHD og GA náđu ţeim frábćra árangri ađ verđa í öđru sćti í sveitakeppni pilta 18. ára og yngri sem fram fór á Flúđum um helgina. Sveitina skipuđu Örvar Samúelsson GA Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson GHD og ţeir Oddur Valsson og Brynjar Örn Guđmundsson GSS. Ljóst var ađ ţessi sveit var geysisterk og myndi berjast um efstu sćtin í mótinu. Eftir nokkuđ brösótt gengi í höggleiknum á föstudegi ţar sem okkar strákar voru reyndar ađeins ţrír ţar sem Brynjar var á leiđ frá Barcelona, en eftir hann var liđiđ í 3 sćti, tóku strákarnir málin í sínar hendur og komust alla leiđ í úrslitaleikinn gegn Golfklúbbi Reykjavíkur. Strákarnir sigruđu í 1. og 2. leiknum 3-0 en í ţriđju umferđ unnu ţeir 2-1. Í lokaleiknum um sigurinn sigrađi Örvar Samúelsson í sínum leik en hinir töpuđu. Niđurstađan varđ ţví 1-2 tap. Engu ađ síđur frábćr árangur hjá strákunum, sem voru einbettir og spiluđu vel í holukeppninni." (tekiđ af http://www.gss.blog.is/ )
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.