Fjórða og síðasta mót sumarsins í mótaröð barna og unglinga fer fram á sunnudaginn.
25.8.2009 | 21:32
Greifamótið fer fram sunnudaginn 30. ágúst á Jaðarsvelli á Akureyri og er skráning hafin á golf.is, einnig er hægt að skrá sig á blað í golfskálanum okkar. Verðlaun fyrir mótaröðina í heild verða veitt eftir mótið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.