Litla meistaramótið verður sunnudaginn 13. september.

Litla meistaramótið verður  næstkomandi  sunnudag 13. September.

Drengja og stúlknaflokkar verða ræstir út kl. 11 og spila 18 holur.

Blandaði flokkurinn og byrjendur verða ræst út kl. 13 og spilar blandaði flokkurinn 9 holur en byrjendur  sérbrautir.

Pizzaveisla og verðlaunaafhending verður eftir mót.
Dregið verður úr skorkortum og veitt lokaverðlaun fyrir Landflutninga- N1 mótaröðina.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband