Litla meistaramótiđ og uppgjör sumarsins.
22.9.2009 | 09:24
Litla meistaramótiđ var haldiđ sunnudaginn 13. september í frábćru veđri. Eftir mótiđ var pizzuveisla og verđlaunaafhending, bćđi fyrir meistaramótiđ og Lanflutninga-N1 mótaröđina. Einnig voru veittar viđurkenningar fyrir golf- strák og -stelpu GHD, ástundun og jákvćđni og mestu forgjafarlćkkun.
Úrslit í Litla-Meistaramótinu urđu ţessi:
1. Flokkur drengja:
1. Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson 73 högg
2. Elvar Bjarki Friđriksson 82 högg
3. Alex Freyr O´Dell 92 högg.
2. Flokkur drengja:
1. Arnór Snćr Guđmundsson 88 högg
2. Friđrik Hreinn Sigurđsson 94 högg
3. Jóhann Ólfaur Sveinbjarnarson 100 högg.
Stelpur:
1. Ţórdís Rögnvaldsdóttir 82 högg
2. Vaka Arnţórsdóttir 92 högg
3. Jónína Björg Guđmundsdóttir 104 högg (eftir bráđabana viđ Ásdísi Dögg)
Blandađur Flokkur:
1. Birkir Elí 62 högg.
2. Ólöf María Einarsdóttir 65 högg.
3. Heiđar Flóvent Friđriksson 65 högg.
Byrjendaflokkur:
1. Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir 54 högg.
2. Ţorsteinn Örn 57 högg.
3. Bríet Brá 64 högg.
Verđlaun fyr samanlagđan árangur úr Landflutninga-N1 mótaröđinni ţar sem tvö bestu mótin töldu.
Drengir: Arnór Snćr 39 punktar.
Stúlkur: Jónína Björg 42 punktar.
Blandađur Flokkur: Birkir Elí 119 högg.
Byrjendur: Snćdís Ósk 88 högg.
Verđlaun fyrir ástundun, jákvćđni og ađ vera góđur félagi fékk Guđni Berg.
Golfdrengur Hamars er Sigurđur Ingvi.
Golfstúlka Hamars er Ţórdís.
Mesta forgjafarlćkkun sumarins Jónína Björg 13,6.
Einnig fékk Árni ţjálfari viđurkenningu fyrir gott starf.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.