Fćrsluflokkur: Íţróttir

Sigurđur Ingvi íţróttamađur ársins í Dalvíkurbyggđ.

_throttama_ur_dalv_2011_010_1128588.jpgSigurđur Ingvi Rögnvaldsson úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík var í gćrkvöldi kjörinn íţróttamađur ársins í Dalvíkurbyggđ. Sigurđur Ingvi varđ á ţessu ári fyrsti landsliđsmađur Golfklúbbsins Hamars. Hann tryggđi sér sćti í unglingalandsliđinu og keppti fyrir hönd Íslands á Evrópumóti unglingalandsliđa.

Ţá varđ hann í öđru sćti á Íslandsmótinu í höggleik, unglinga 17 til 18 ára. Einnig varđ hann Norđurlandsmeistari í 17-18 ára flokki unglinga. Sigurđur Ingvi hefur veriđ í fremstu röđ í sínum aldursflokki um árabil og hefur međ ţrautseigju stundađi ćfingar og keppni af miklu kappi og dug.

Í kjöri voru eftirtaldir:
Anna Kristín Friđriksdóttir Hestamannafélagiđ Hringur
Björgvin Björgvinsson Skíđafélag Dalvíkur
Eva Hrönn Arnardóttir Sundfélagiđ Rán
Kristinn Ţór Björnsson UMFS
Ólöf Rún Júlíusdóttir Reynir
Stefanía Aradóttir UMFS
Sigurđur Ingvi Rögnvaldsdóttir Golfklúbburinn Hamar

Auk ţess ađ lýsa kjöri Íţróttamanns Dalvíkurbyggđar voru veittar viđurkenningar til ţess íţróttafólks sem setti Íslandsmet eđa vann íslandsmeistaratitla í sínum keppnisgreinum á árinu og ţar á međal voru "stelpurnar okkar" Íslandsmeistararnir úr sveitakeppni stúlkna 15 ára og yngri.

_throttama_ur_dalv_2011_012.jpg

 


GHD Íslandsmeistarar!!

dsc00217.jpg

Stelpurnar okkar voru rétt í ţessu  ađ vinna Íslandsmeistaratitilinn í sveitakeppni stúlkna 15 ára og yngri. Ţetta er ein stćrsta stundin í sögu klúbbsins og vitnisburđur um mikiđ og gott starf ţjálfaranna Árna Sćvars Jónssonar og Heiđars Davíđs Bragasonar og unglinganefndar. 

Sveitin samanstendur af ţeim Ţórdísi Rögnvaldsdóttur, Ásdísi Dögg Guđmundsdóttur, Elísu Rún Gunnlaugsdóttur, Birtu Dís Jónsdóttur, Ólöfu Maríu Einarsdóttur og Magneu Helgu Guđmundsdóttur. 

Glćsilegt, til hamingju!


Dagskrá og tékklisti fyrir golfćvintýri GHD.

  
  Golfćvintýri  GHD  í
Dalvíkurbyggđ


 

Dagskrá:

Fimmtudagur 23. júní.

            Mćting í Húsabakkaskóla eftir kl. 20.

            Ţátttakendur komi sér fyrir

Föstudagur 24. júní.

         8:15    Morgunmatur

         9:15    Rúta á völlinn

         9:30 - 16:30   Golf á Arnarholtsvelli (yngri hópur 9:30- 15:30)

         11:30 - 13:30    Hádegismatur

         15:30 - 18:00    Laser (yngri hópur fyrst)

         18:30 - 19:30    Kvöldmatur

         20:00 - 22:00    Kvöldvaka: Golf quiz,leikir og fleira


 

Laugardagur 25. júní.

         8:15    Morgunmatur

         9:15    Rúta á völlinn

         9:30 - 16:30      Golf á Arnarholtsvelli (yngri hópur 9:30 -15:30)

         11:30 - 13:30    Hádegismatur

         15:30 - 18:00    Sundferđ (yngri hópur fyrst)

         18:30 - 19:30    Kvöldmatur

         20:00 - 22:00    Kvöldvaka: Ratleikur, leikir og fleira.


 

Sunnudagur 26. júní.

         8:00    Morgunmatur

         9:00    Mótaröđ Norđurlands - INTERSPORT OPEN

                                     Verđlaunaafhending og pizzuveisla


 

Tékklisti fyrir Golfćvintýri

*  Svefnpoki/sćng, lak og  koddi ( dýna á stađnum )

*  Snyrtidót ( tannbursti,ţvottapoki, sjampó, SÓLARVÖRN )

*  Golfföt

*  Föt til skiptana

*  Nóg af sokkum

*  Hlý föt

*  Regnföt

*  Aukaskór (gott er ađ vera međ íţróttaskó )

*  Sundföt

*  Golfsett og ţađ sem ţví fylgir

*  Góđa skapiđ og leikgleđina ekki vanta


Firmakeppni til styrktar unglingastarfi GHD.

Firmakeppni til styrktar unglingastarfi GHD verđur laugardaginn 16. okt.
Hvetjum alla karla, konur, stelpur og stráka til ađ mćta og spila golf í góđu veđri.
Rćst verđur út á öllum teigum kl. 10:00.
Ekkert ţátttökugjald.

Skráning á www.golf.is/ghd

 


Litla meistarmótiđ verđur 12 sept.

Litla meistarmótiđ er meistaramót unglinga í GHD.

Spilađ verđur í sjö flokkum.

- Strákar 18 holur af gulum teigum.

- Strákar 18 holur af rauđum teigum.

- Strákar 9 holur af rauđum teigum.

- Stúlkur 18 holur af rauđum teigum.

- Stúlkur 9 holur af rauđum teigum.

- Blandađur flokkur 9 holur af gull teigum.

- Byrjendur sér brautir á ćfingasvćđi.

Skráning er á golf.is.

18 holu flokkarnir byrja kl. 10:00
9 holu flokkar byrja um 12:30

Uppgjör sumarsins, golfstúlka, golfdrengur, Landflutninga - N1 meistarar krýndir og fleira.


Pizzuveisla verđur eftir mót.


Hole in One - Meistaramót GHD í holukeppni.

Holan 

Dregiđ hefur veriđ í riđla í holukeppninni og verđa ţátttakendur ađ koma sér saman um á hvađa tíma ţeir ćtla ađ leika. Viđureignunum verđur ađ ljúka fyrir uppgefin tíma, en ţeim má ljúka öllum í júní ef leikmönnum sýnist svo.

Karlar.
A riđill
Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson       2,4
Alex Freyr O´dell                     12,1
Hjörleifur Einarsson                   15,2

Magni Ţór Óskarsson               16,7
Jóhann Ólafur Sveinbjarnars.     24,2

B riđill
Andri Geir Viđarsson                  4,1
Kristbjörn Arngrímsson             11,3
Sverrir Freyr Ţorleifsson           18,3
Arnór Snćr Guđmundsson        18,8
Friđrik Hreinn Sigurđsson          26,8
 

C riđill.
Sigurđur Jörgen Óskarsson         5,2
Guđmundur Stefán Jónsson       14,1
Bjarni Jóhann Valdimarsson.     15,5
Snćţór Vernharđsson              19,7

Guđmundur Freyr Hansson       25,4

D riđill.
Björn Már Björnsson                  9,2
Gústaf Adolf Ţórarinsson          10,6
Dónald Jóhannesson                 15,3
Hákon Viđar Sigmundsson        18,0
Ómar Pétursson                        27,3
Ađalsteinn Ţorsteinsson            31,2

Konur.

A riđill.
Dóra Kristín Kristinnsdóttir       12,5
Gígja Kristín Kristbjörnsd.        21,6
Jónína Björg Guđmundsdóttir    22,5
Lilja Guđnadóttir.                      24,1
Vaka Arnţórsdóttir                  20,7
Ólöf María Einarsdóttir             36,0

B riđill.
Ţórdís Rögnvaldsdóttir 13,4
Indíana Auđur Ólafsdóttir          19,0
Ásdís Dögg Guđmundsdóttir     22,2
Guđrún Katrín Konráđsdóttir    25,8
Bryndís Björnsdóttir                  35,8
Jenný Dögg Heiđarsdóttir          29,2

1. umferđ skal lokiđ fyrir 14. júní

Sigurđur Ingvi - Jóhann Ólafur
Alex Freyr- Magni Ţór
Hjörleifur -
Andri Geir - Arnór Snćr
Kristbjörn - Sverrir Freyr
Friđrik Hreinn -
Sigurđur Jörgen - Snćţór
Guđmundur Stefán - Bjarni Jóhann
Guđmundur Freyr
Björn Már - Ómar Pétursson
Gústaf Adolf – Dónald
Ađalsteinn - Hákon Viđar
Dóra Kristín - Lilja Guđnadóttir
Gígja Kristín - Jónína Björg
Vaka - Ólöf María
Ţórdís - Guđrún Katrín
Indíana Auđur - Ásdís Dögg.
Bryndís - Jenný
 

2. umferđ skal lokiđ fyrir 25. júní

Sigurđur Ingvi – Magni Ţór
Alex Freyr - Hjörleifur
Jóhann Ólafur –
Andri Geir - Friđrik Hreinn
Kristbjörn - Arnór Snćr
Sverrir -
Sigurđur Jörgen - Bjarni Jóhann
Snćţór - Guđmundur Freyr
Guđmundur Stefán -
Björn Már - Ađalsteinn
Ómar Pétursson -
Gústaf Adolf
Dónald - Hákon Viđar
Dóra Kristín – Jónína Björg
Gígja Kristín - Ólöf María
Lilja- Vaka 
Ţórdís - Ásdís Dögg
Indíana Auđur- Bryndís
Guđrún Katrín - Jenný

3. umferđ skal lokiđ fyrir 8. júlí

Sigurđur Ingvi - Hjörleifur
Jóhann Ólafur - Magni Ţór
Alex Freyr-
Friđrik Hreinn - Kristbjörn
Arnór Snćr - Sverrir Freyr
Andri Geir
Sigurđur Jörgen - Guđmundur Stefán
Guđmundur Freyr - Bjarni Jóhann
Snćţór -
Gústaf Adolf - Ađalsteinn
Ómar Pétursson– Dónald
Björn Már - Hákon Viđar
Dóra Kristín - Gígja Kristín
Lilja Guđnadóttir – Ólöf María
Jónína Björg - Vaka
Ţórdís - Indíana Auđur
Guđrún Katrín – Bryndís
Ásdís Dögg - Jenný
 

4. umferđ skal lokiđ fyrir 29. júlí

Sigurđur Ingvi – Alex Freyr.
Jóhann Ólafur – Hjörleifur
Magni Ţór –
Andri Geir - Kristbjörn
Sverrir Freyr - Friđrik Hreinn
Arnór Snćr-
Sigurđur Jörgen - Guđmundur Freyr
Guđmundur Stefán - Snćţór
Bjarni Jóhann -
Ómar Pétursson - Ađalsteinn
Björn Már – Dónald
Gústaf Adolf - Hákon Viđar
Dóra Kristín - Ólöf María
Jónína Björg - Lilja
Gígja Kristín – Vaka
Ţórdís – Bryndís
Ásdís Dögg- Guđrún Katrín
Indíana Auđur - Jenný

5. umferđ skal lokiđ fyrir 16. ágúst

Hjörleifur- Magni Ţór
Jóhann Ólafur - Alex Freyr
Sigurđur Ingvi -
Andri Geir - Sverrir Freyr
Arnór Snćr - Friđrik Hreinn
Kristbjörn -
 Snćţór - Bjarni Jóhann
Guđmundur Freyr - Guđmundur Stefán
Sigurđur Jörgen
Björn Már -  Gústaf Adolf
Dónald - Ađalsteinn
Ómar Pétursson – Hákon Viđar
Jónína Björg - Ólöf María
Lilja Guđnadóttir - Gígja Kristín
Dóra Kristín - Vaka
Bryndís- Ásdís Dögg
Guđrún Katrín - Indíana Auđur
Ţórdís - Jenný 

Átta manna úrslitum skal lokiđ fyrir 19. ágúst.

Karlar:
1a – 2d,     1d - 2a,     1b – 2c,    1c – 2b.

Fjögurra manna úrslitum skal lokiđ fyrir 30 ágúst.

Karlar:
(1a – 2d) – (1c – 2b),    (1b – 2c)  -  (1d - 2a)

Konur:1a – 2b,    1b – 2a.

Úrslit fara fram 4. september.


Ćfingar barna og unglinga í sumar.

  Sumarćfingar hjá börnum og unglingum byrja 7. júní og verđa:

· mánudaga frá kl. 13-16 og 18-19.
· ţriđjudaga frá kl. 13-16 og 18-19.
· fimmtudaga frá kl. 13-16 og 18-19.

· Ţjálfarar munu rađa krökkunum niđur á ćfingatíma.

· Golfćfingar fyrir yngstu krakkana og byrjendur verđa á golfvellinum viđ heilsugćslustöđina í sumar. Umsjón međ ţeim hefur Heiđar Davíđ og verđa ćfingarnar á ţriđjudögum, miđvikudögum og fimmtudögum kl. 15:30. 


Fyrirkomulag Meistaramóts Hamars í holukeppni.

Leikmönnum er rađađ niđur flokka eftir styrkleika (forjöf), ţannig ađ fjórir forgjafarlćgstu kylfingarnir verđa í fyrsta styrkleikaflokki og geta ţví ekki lent saman í riđli, nćstu fjórir verđa í öđrum styrkleikaflokki og svo framvegis. Ţegar búiđ er ađ rađa leikmönnum í styrkleikaflokka verđur dregiđ fjóra í riđla. Spiluđ verđur 18 holu holukeppni ţannig ađ allir spili viđ alla innan hvers riđils. Leikmenn ráđa hvenćr ţeir spila sína leiki innan ţeirra tímamarka sem gefin verđa til ađ klára hverja umferđ, sem verđur ein til tvćr vikur á milli umferđa. Tvö stig verđa gefin fyrir sigur og eitt stig fyrir jafnefli. Klára verđur 18 holur ţar sem fjöldi  hola sem leikmađur er yfir eftir leikinn telur. Ef annar leikmannanna er tveimur holum yfir eftir leikinn ţá fćr hann tvö stig og tvćr holur í plús, en hinn fćr ekkert stig og tvćr holur í minus. Ef tveir eđa fleiri leikmenn eru jafnir ađ stigum ţá telst sá ofar í riđlinum sem er međ fleiri holur í plús, eđa fćrri í mínus.  Mótsstjórn gefur upp fyrir hvađa tíma skal hefja leik í hverri umferđ, ef leikmenn hafa ekki komiđ sér saman um ađ hefja leik innan ţessara marka skulu ţeir vera mćttir á teig á ţeim lokatíma sem mótsstjórn hefur gefiđ upp. Mćti annar leikmanna ekki ţá telst hinn hafa sigrađ viđureignina međ fjórum holum og fćr ţá tvö stig og fjórar holur í plús og hinn ekkert stig og minus fjórar holur, mćti hvorugur leikmanna til leiks ţá fćr hvorugur leikmannanna stig og fjórar holur í mínus. Spilađ verđur bćđi í karla og kvennaflokki án forgjafar. Tveir efstu kylfingar í hverjum riđli komast áfram í 8 manna útsláttarkeppni ţar sem einnig er spiluđ 18 holu holukeppni. Sigurvegararnir halda áfram í 4 manna úrslit og sigurvegararnir úr ţeim spila um meistaratitilinn. Ef ţáttakendur verđa fćrri en sextán hefur mótsstjórn heimild til ađ fćkka riđlunum niđur í tvo eđa ţrjá eftir fjölda skráninga.

 

Tímatafla fyrir allt ađ 32 ţátttakendur.

 
  1. umferđ skal lokiđ fyrir 7. júní.
  2. umferđ skal lokiđ fyrir 14. júní.
  3. umferđ skal lokiđ fyrir 21. júní.
  4. umferđ skal lokiđ fyrir 28. júní.
  5. umferđ skal lokiđ fyrir 12. júlí.
  6. umferđ skal lokiđ fyrir 26 júlí.
  7. umferđ skal lokiđ fyrir 9. ágúst.
  8. 8 manna úrslitum skal lokiđ fyrir 23. ágúst.
  9. 4 manna úrslitum skal lokiđ fyrir 30. ágúst.
  10. 4. September, úrslit.

Ćfingaferđ unglinga til Vestmannaeyja.

Stefnt er ađ ţví ađ fara í ćfingaferđ međ börn og unglinga til Vestmannaeyja
helgina 7. - 9. maí og er áćtlunin ţessi:

Flug beint frá Akureyri föstudaginn 7. maí kl 9:40 og flogiđ til baka um miđjan dag á sunnudag.

Gert er ráđ fyrir ađ klúbburinn og fjáraflanir borgi flugiđ ađ mestu leyti en áćtlađur kostnađur vegna gistingar, matar og golfspils fer vonandi ekki yfir 10.000 kr, liggur fyrir mjög fljótlega.

Krakkar yngri en 10 ára (fćdd 2000 og síđar) ţurfa ađ vera á ábyrgđ einhvers fullorđins.

Viđ höfum heila vél fyrir okkur ţannig ađ viđ hvetjum sem flesta fullorđna til ţess ađ koma međ svo lengi sem sćtarými leyfir. Flug fram og til baka fyrir fullorđna er 18.000 kr.

Síđasti skráningardagur er miđvikudagurinn 7. apríl.

Skráning hjá Gumma í síma 892-3381 eđa međ tölvupósti á gummi@nordurstrond.is .


Golfćfingar barna og unglinga.

Golfćfingar barna og unglinga eru byrjađar og eru á sunnudögum frá kl. 15 - 19. Ćfingarnar eru í húsi Hafmás og er flokkaskipring eftirfarandi:

Kl. 15:00       Stelpur yngri og byrjendur.

Kl. 16:00       Strákar yngri og byrjendur.

Kl. 17:00       Stelpur eldri.

Kl. 18:00       Strákar eldri.

Hvetjum alla til ţess ađ koma og prófa. Ekkert gjald er tekiđ fyrir fyrstu tímana og eru kylfur á stađnum fyrir ţá sem ţurfa.

Stefnt er á ađ finna tíma fyrir aukaćfingar í vetur međ léttum leikjum. 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband