Fćrsluflokkur: Íţróttir

Ađalfundur GHD.

Ađalfundur Golfklúbbsins Hamars verđur haldinn sunnudaginn 8.nóvember 2009 í kaffistofu frystihúss Samherja og hefst kl. 16:00.
Dagskrá: Venjuleg ađalfundarstörf.
Stjórnin.

Litla meistaramótiđ og uppgjör sumarsins.

Litla meistaramótiđ var haldiđ sunnudaginn 13. september í frábćru veđri. Eftir mótiđ var pizzuveisla og verđlaunaafhending, bćđi fyrir meistaramótiđ og Lanflutninga-N1 mótaröđina. Einnig voru veittar viđurkenningar fyrir golf- strák og -stelpu GHD, ástundun og jákvćđni og mestu forgjafarlćkkun.

 

Úrslit í Litla-Meistaramótinu urđu ţessi:

1. Flokkur drengja:

1. Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson       73 högg
2. Elvar Bjarki Friđriksson                 82 högg
3. Alex Freyr O´Dell                         92 högg.

2. Flokkur drengja:

p9136490.jpg

1. Arnór Snćr Guđmundsson           88 högg
2. Friđrik Hreinn Sigurđsson             94 högg
3. Jóhann Ólfaur Sveinbjarnarson 100 högg.

Stelpur:

p9136487.jpg

1. Ţórdís Rögnvaldsdóttir                82 högg
2. Vaka Arnţórsdóttir                      92 högg
3. Jónína Björg Guđmundsdóttir    104 högg (eftir bráđabana viđ Ásdísi Dögg)

Blandađur Flokkur:

p9136486.jpg

1. Birkir Elí                             62 högg.
2. Ólöf María Einarsdóttir      65 högg.
3. Heiđar Flóvent Friđriksson 65 högg.

Byrjendaflokkur:

p9136483.jpg

1. Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir  54 högg.
2. Ţorsteinn Örn                        57 högg.
3. Bríet Brá                                64 högg.

Verđlaun fyr samanlagđan árangur úr Landflutninga-N1 mótaröđinni ţar sem tvö bestu mótin töldu.

 p9136478_913516.jpg

Drengir:  Arnór Snćr 39 punktar.
Stúlkur: Jónína Björg 42 punktar.
Blandađur Flokkur: Birkir Elí 119 högg.
Byrjendur: Snćdís Ósk 88 högg.

p9136503.jpg

Verđlaun fyrir ástundun, jákvćđni og ađ vera góđur félagi fékk Guđni Berg.
Golfdrengur Hamars er Sigurđur Ingvi.
Golfstúlka Hamars er Ţórdís.
Mesta forgjafarlćkkun sumarins Jónína Björg 13,6.

p9136511.jpg

Einnig fékk Árni ţjálfari viđurkenningu fyrir gott starf.

 


Litla meistaramótiđ verđur sunnudaginn 13. september.

Litla meistaramótiđ verđur  nćstkomandi  sunnudag 13. September.

Drengja og stúlknaflokkar verđa rćstir út kl. 11 og spila 18 holur.

Blandađi flokkurinn og byrjendur verđa rćst út kl. 13 og spilar blandađi flokkurinn 9 holur en byrjendur  sérbrautir.

Pizzaveisla og verđlaunaafhending verđur eftir mót.
Dregiđ verđur úr skorkortum og veitt lokaverđlaun fyrir Landflutninga- N1 mótaröđina.

Fjórđa og síđasta mót sumarsins í mótaröđ barna og unglinga fer fram á sunnudaginn.

Greifamótiđ fer fram sunnudaginn 30. ágúst á Jađarsvelli á Akureyri og er skráning hafin á golf.is, einnig er hćgt ađ skrá sig á blađ í golfskálanum okkar. Verđlaun fyrir mótaröđina í heild verđa veitt eftir mótiđ.

Ţriđja "Landflutningar - N1" mótiđ.

Ţriđja og síđasta mótiđ í "Lanflutningar-N1" fór fram 18. ágúst  og var ţátttaka í mótinu góđ.

Helstu úrslit urđu ţessi:

Byrjendur:

1. Snćdís Ósk 44 högg
2. Alexander Fannar 47 högg
3. Ásrún Jana 48 högg

Blandađur flokkur:
1. Álfgrímur 57 högg
2. Birkir Elí 58 högg
3. Sveinn Margeir 62 högg

Stelpur:

1. Ţórdís 22 punktar
2. Vaka 21 punktur
3. Birta Dís 18 punktar

Strákar:
1. Alex Freyr 21 punktur
2. Sigurđur Ingvi 19 punktar
3. Jóhann Ólafur 18 punktar

Sveitakeppni unglinga 18 ára og yngri.

 

Stúlknasveit GHD stóđ sig frábćrlega í sveitakeppni unglinga 18 ára og yngri sem haldin var á Flúđum, en liđiđ hafđi veriđ skráđ í keppni 16 ára og yngri en flokkunum var skellt saman í einn flokk ţar sem fáar sveitir skráđu sig til leiks.

Sveitina skipuđu Vaka Arnţórsdóttir, Jónína Björg Guđmundsdóttir, Ţórdís Rögnvaldsdóttir, Ásdís Dögg Guđmundsdóttir, Birta Dís Jónsdóttir og Elísa Gunnlaugsdóttir.

Á fimmtudeginum var farinn ćfingahringur og á föstudeginum spiluđu Vaka, Jónína, Ţórdís og Ásdís í höggleik ţar sem ţrjú bestu skorin töldu. Ţórdís spilađi nokkuđ vel og lék hringin á 86 höggum, en hinar náđu sér ekki nćgilega vel á strik og lékVaka á 98 höggum, Jónína á 104 höggum og Ásdís á 113 höggum og lentu stelpurnar í 7. sćti á 288 höggum, jafn mörgum og c sveit GK sem náđi 6. sćtinu á betra skori hjá 4. manni.

Á laugardeginum byrjađi holukeppnin á leik viđ a sveit GK ţar sem Vaka og Ásdís kepptu í fjórmenningi viđ Guđrúnu Brá Björgvinsdóttur íslandsmeistara í holukeppni og höggleik 15-16 ára og Arndísi Evu Finnsdóttur sem lenti í öđru sćti í sama flokki í höggleiknum og töpuđu ţćr 8/6, Ţórdís keppti viđ Auđi Björt Skúladóttur sem varđ í 4. sćti á íslandsmótinu í holukeppni og 5. sćti í höggleik 17 - 18 ára og tapađi hún 1/0,  Jónína keppti viđ Jódísi Bóasdóttur sem varđ í ţriđja sćti í flokki 17 - 18 ára á íslandsmótinu í höggleik og tapađi hún 7/6.

Annar leikurinn var viđ b sveit GR og kepptu Vaka og Ásdís viđ Ásdísi Einarsdóttur og Ragnhildi Kristinsdóttur og stóđu ţćr vel í ţeim og töpuđu 4/2,  Jónína lék gegn Höllu Björk Ragnarsdóttur og tapađi hún 8/6, Ţórdís lég gegn Hildi Kristínu Ţorvarđardóttur og tapađi 4/2.

Á sunnudeginum var leikiđ viđ c sveit GK og voru stelpurna stađráđnar í ađ vinna ţann leik, Vaka og Ásdís léku gegn Söru Margréti Hinriksdóttur og Ţóru Kristínu Ragnarsdóttur og unnu ţćr 3/1, Ţórdís lék mjög vel gegn Hönnu Maríu Jónsdóttur og vann 8/7, Jónína lék gegn Kolbrúnu Rut Árnadóttur og tapađi 2/0 og lentu stelpurnar í 3. sćti í riđlinum og léku ţví um 5. sćtiđ í keppninni gegn GKG. Ţar léku Vaka og Ásdís gegn tvíburunum Ninnu og Jónu Ţórarinsdćtrum og töpuđu 7/6, Jónína lék gegn Selmu Dögg Kristjánsdóttur og Ţórdís gegn Hrafnhildi Gunnarsdóttur og töpuđu ţćr báđar á síđustu holunni 1/0 eftir spennand leiki sem ţćr áttu alveg séns á ađ vinna.

6. sćtiđ varđ niđurstađan hjá yngstu sveitinni í keppninni og er ţađ framar öllum vćntingum sem gerđar voru ţegar lagt var af stađ og er ćtluniin ađ ná enn lengra á nćsta ári.

 

"Sameiginleg sveit GSS/GHD og GA náđu ţeim frábćra árangri ađ verđa í öđru sćti í sveitakeppni pilta 18. ára og yngri sem fram fór á Flúđum um helgina. Sveitina skipuđu Örvar Samúelsson GA Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson GHD og ţeir Oddur Valsson og Brynjar Örn Guđmundsson GSS. Ljóst var ađ ţessi sveit var geysisterk og myndi berjast um efstu sćtin í mótinu. Eftir nokkuđ brösótt gengi í höggleiknum á föstudegi ţar sem okkar strákar voru reyndar ađeins ţrír ţar sem Brynjar var á leiđ frá Barcelona, en eftir hann var liđiđ í 3 sćti, tóku strákarnir málin í sínar hendur og komust alla leiđ í úrslitaleikinn gegn Golfklúbbi Reykjavíkur. Strákarnir sigruđu í 1. og 2. leiknum 3-0 en í ţriđju umferđ unnu ţeir 2-1. Í lokaleiknum um sigurinn sigrađi Örvar Samúelsson í sínum leik en hinir töpuđu. Niđurstađan varđ ţví 1-2 tap. Engu ađ síđur frábćr árangur hjá strákunum, sem voru einbettir og spiluđu vel í holukeppninni." (tekiđ af http://www.gss.blog.is/ )


Landsmótsmeistarar í öllum flokkum stúlkna á Sauđárkróki.

DSC02926

Stelpurnar okkar sigruđu í öllum flokkum á unglingalandsmótinu á Sauđárkróki nú um helgina.
Í flokki 11 til 13 ára sigrađi Ásdís Dögg, Ţórdís var í öđru sćti, Birta Dís í ţriđja sćti og Elísa í sjöunda.
Í 14 til 15 ára flokki sigrađi Jónína Björg og í 16 til 18 ára flokki sigrađi Vaka.

Í flokki 11 til 13 ára stráka varđ Jóhann Ólafur í níunda sćti og Friđrik Hreinn í 10. til 13. sćti. 


Unglingastarfiđ ađ skila góđum árangri í Opna Norđurstrandarmótinu.

DSC05763
Nordurstrond

Opna Norđaurstrandarmótiđ var haldiđ laugardaginn 22. júlí og stóđu ungu stelpurnar mjög vel. Ţetta má ţakka frábćru unglingastarfi og góđri ţjálfun Árna og Heiđars Davíđs og er forgöf krakkanna á hrađri niđurleiđ og verđur gaman ađ fylgjast međ ţeim í nćstu mótum.

Mótiđ var styrkt af Norđurströnd ehf og voru verđlaunin veglegir kassar af fiski sem unnin er í fiskverkun ţeirra.

Helstu úrslit eru ţessi:

Konur međ forgjöf:

1. Ásdís Dögg Guđmundsdóttir GHD
2. Anna Einarsdóttir GA
3. Jónína Björg Guđmundsdóttir GHD

Konur án forgjafar:

1. Jónína Björg Guđmundsdóttir GHD
2. Ásdís Dögg Guđmundsdóttir GHD
3. Anna Einarsdóttir GA

Karlar međ forgjöf:

1. Stefán Arason GA
2. Jóhann Rafn Heiđarsson GA
3. Halldór Örvar Stefánsson GSE

Karlar án forgjafar:

1. Jón Orri Guđjónsson GA
2. Friđrik Sigurđsson GHD
3. Birgir Ingvason GHD


Annađ mótiđ í "Landflutningar N1" mótaröđ GHD.

Annađ mótiđ í "Lanflutningar-N1" fór fram 24. júlí og var metţátttaka í mótinu eđa um 30 krakkar.

Helstu úrslit urđu ţessi:

Byrjendur:

1. Alexander Fannar 50 högg
2. Birna Kristín 51 högg
3. Bríet Brá 55 högg

Blandađur flokkur:
1. Magnea Helga 60 högg
2. Viktor Hugi 61 högg
3. Birkir Elí 61 högg

Stelpur:

1. Jónína Björg 25 punktar
2. Birta Dís 21 punktur
3. Vaka 19 punktar

Strákar:
1. Sigurđur Ingvi 19 punktar
2. Arnór Snćr 17 punktar
3. Friđrik Hreinn 16 punktar

Sigurđur Ingvi Íslandsmeistari í höggleik.

Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson sígrađi örugglega í flokki drengja 15-16 ára á Íslandsmótinu í höggleik sem spilađ var á Hvaleyrarvelli nú um helgina. Sigurđur spilađi hringina ţrjá á 210 höggum eđa 3 undir pari. Ţórdís Rögnvaldsdóttir tók einnig ţátt í mótinu og varđ hún í ţriđja sćti í flokki 13 - 14 ára stúlkna.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband