Fćrsluflokkur: Íţróttir
Góđur árangur okkar krakka á Nýprent Open.
7.7.2009 | 22:42
Sunnudaginn 5. ágúst var Nýprent Open haldi á Hlíađarendavelli á Sauđárkróki í frábćru veđri. Mótiđ er annađ mótiđ af fjórum í norđurlandsmótaröđ barna og unglinga. Um 90 keppendur voru mćttir til leiks og er ţetta frábćr skemmtun fyrir börnin og foreldra ţeirra sem eru duglegir ađ mćta og draga fyrir ţau. Keppt er í mörgum flokkum og einnig eru ţeir sem eru međ besta skoriđ af stúlkum og drengjum sem spila átján holur Nýprentmeistarar og sigruđu systkinin Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson og Ţórdís Rögnvaldsdóttir. Myndir frá mótinu má sjá hér til hliđar í myndaalbúmi og einnig hér . Öll úrslit á mótinu má sjá á www.golf.is .
Úrslit í flokkum | |||
Byrjendaflokkur - stúlkur - 9 holur | Klúbbur | Högg | |
1. | Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir | GHD | 79 |
2. | Tanja Freydís L. Hilmarsdóttir | GA | 81 |
3. | Lóa Rós Smáradóttir | GÓ | 83 |
Byrjendaflokkur - strákar - 9 holur | |||
1. | Víđir Steinar Tómasson | GA | 48 |
2. | Lárus Ingi Antonsson | GA | 52 |
3. | Jóhann Ulriksen * | GSS | 57 |
11 ára og yngri stúlkur - 9 holur | |||
1. | Matthildur Kemp Guđnadóttir | GSS | 60 |
2. | Ólöf María Einarsdóttir | GHD | 66 |
3. | Magnea Helga Guđmundsdóttir | GHD | 90 |
11 ára og yngri strákar - 9 holur | |||
1. | Elvar Ingi Hjartarson * | GSS | 54 |
2. | Arnar Ólafsson | GSS | 54 |
3. | Jón Heiđar Sigurđsson | GA | 56 |
12-13 ára stúlkur - 18 holur | |||
1. | Ţórdís Rögnvaldsdóttir | GHD | 95 |
2. | Stefanía Elsa Jónsdóttir | GA | 107 |
3. | Ásdís Dögg Guđmundsdóttir | GHD | 108 |
12-13 ára strákar - 18 holur | |||
1. | Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson | GHD | 86 |
2. | Arnór Snćr Guđmundsson | GHD | 89 |
3. | Ćvarr Freyr Birgisson | GA | 91 |
14-16 ára stúlkur - 18 holur | |||
1. | Brynja Sigurđardóttir | GÓ | 107 |
2. | Helga Pétursdóttir | GSS | 111 |
3. | Jónína Björg Guđmundsóttir | GHD | 112 |
14-16 ára strákar - 18 holur | |||
1. | Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson | GHD | 79 |
2. | Arnţór Hermannsson | GH | 82 |
3. | Ingvi Ţór Óskarsson | GSS | 86 |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Meistaramót GHD var haldiđ dagana 24 - 27 júni og eru Heiđar Davíđ Bragason og Guđríđur Sveinsdóttir klúbbmeistarar GHD 2009 og sigruđu ţau nokkuđ örugglega.
Meistaraflokkur karla:
1. Heiđar Davíđ Bragason 287 högg
2. Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson 297 högg
3. Andri Geir Viđarsson 312 högg
Meistaraflokkur kvenna:
1. Guđríđur Sveinsdóttir 338 högg
2. Sonja björk Jónsdóttir 363 högg
3. Ţórdís Rögnvaldsdóttir 385 högg
1. flokkur karla:
1. Björn Már Björnsson 355 högg
2. Alex Freyr O´dell 357 högg
3. Guđmudur Stefán Jónsson 364 högg
1. flokkur kvenna:
1. Ásdís Dögg Guđmundsdóttir 442 högg
2. Vaka Arnţórsdóttir 471 högg
2. flokkur karla:
1. Arnór Snćr Guđmundsson 384 högg
2. Sverrir Freyr Ţorleifsson 396 högg
3. Rögnvaldur Skíđi Friđbjörnsson 397 högg
3. flokkur karla:
1. Friđrik Hreinn Sigurđsson 466 högg
2. Magnús G. Gunnarsson 559 högg
Íţróttir | Breytt 29.6.2009 kl. 20:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Intersport - Open 2009 úrslit.
28.6.2009 | 22:10
Intersport - Open mótiđ var haldiđ 21. júní og voru úrlist í ţremur efstu sćtum í hverjum flokki ţessi,
Strákar 14 - 16 ára:
1. Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson GHD
2. Ingvi Ţór Óskarsson GSS
3. Björn Auđunn Ólafsson GA
Stelpur 14 - 16 ára:
1. Vaka Arnţórsdóttir GHD
2. Brynja Sigurđardóttir GÓ
3. Elísabet Ásmundsdóttir GSS
Strákar 12 - 13 ára:
1. Bergţór Atli Örvarsson GH
2. Arnór Snćr Guđmundsson GHD
3. Tumi Hrafn Kúld GA
Stelpur 12 - 13 ára:
1. Ţórdís Rögnvaldsdóttir GHD
2. Stefanía Elsa Jónsdóttir GA
3. Birta Dís Jónsdóttir GHD
Strákar 11 ára og yngri:
1. Elvar Ingi Hjartarson GSS
2. Jón Heiđar Sigurđsson GA
3. Ívan Darri Jónsson GÓ
Stelpur 11 ára og yngri:
1. Matthildur Kemp Guđnadóttir GSS
2. Guđrún Fema Sigurbjörnsdóttir GÓ
Strákar byrjendaflokkur:
1. Lárus Ingi Antonsson GA
2. Kristinn Már Ţrastarson GÓ
3. Orri Fannar Jónsson GÓ
Stelpur byrjendaflokkur:
1. Melkorka Ýr Hilmarsdóttir GA
2. Tanja Freydís Hilmarsdóttir GA
3. Hólmfríđur Sturludóttir GÓ
Heildar úrslit má sjá á golf.is
Íţróttir | Breytt 29.6.2009 kl. 16:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Landflutningar - N1 mótaröđ GHD
28.6.2009 | 20:47
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Intersport - Open.
12.6.2009 | 22:10
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfćfingar hjá barna og unglingaflokkum.
8.6.2009 | 12:24
Sumarćfingar hjá börnum og unglingum byrja 8. júní og verđa:
· mánudaga frá kl. 13-14,
14-15,
15-16
og 18-19.
· ţriđjudaga frá kl. 13-14,
14-15,
15-16
og 18-19.
· fimmtudaga frá kl. 13-14,
14-15,
15-16
og 18-19.
· Ţjálfarar munu rađa krökkunum niđur á ćfingatíma.
Umsjón međ ćfingunum hafa Árni Jónsson PGA ţjálfari og Heiđar Davíđ BragasonÍţróttir | Breytt s.d. kl. 23:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Norđurlandsmótaröđin í golfi
7.6.2009 | 23:03
Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni fór fram á Dalvík í dag viđ góđar ađstćđur og má sjá úrslitin á golf.is, en ţetta er mótaröđ fyrir alla kylfinga međ undir 8.0 í forgjöf. Forgjafamörk í einstök mót geta ţó veriđ hćrri, en ţađ fer eftir ţátttöku.
Hér má sjá heimasíđu mótsins.
Leikiđ verđur á fjórum völlum á Norđurlandi, Dalvík, Húsavík, Sauđárkróki og Akureyri. Verđlaun verđa fyrir efstu sćtin í hverju móti sem og fyrir samanlagđan árangur í öllum mótunum. Í lok síđasta mótsins á Akureyri verđur mótaröđin gerđ upp međ kvöldverđi og verđlaunaafhendingu, auk annarra uppákoma af ýmsum toga. Mótsgjald í hvert mót verđur ađeins 1.500 kr. og verđur ţađ nýtt til ađ efla mótaröđina enn frekar til framtíđar.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfnámskeiđ fyrir fullorđna.
4.6.2009 | 18:13
Langar ţig ađ lćra ađ spila golf?
Fimm daga golfnámskeiđ fyrir fullorđna byrjendur verđur dagana
9. 11. 16. 18. og 23. júní kl 19:00
og er gjaldiđ fyrir námskeiđiđ ađeins 5.000 kr.
Kennt verđur á golfvelli Golfklúbbsins Hamars í
Svarfađardal og verđa öll áhöld á stađnum.
Kennarar eru Árni Sćvar Jónsson PGA
atvinnukennari og Heiđar Davíđ Bragason atvinnumađur í golfi.
Skráning er hjá Sigurđi Jörgen í síma 660-9112
Ţeir sem vilja einstaklingstíma í golfkennslu geta pantađ tíma hjá Árna Sćvari í síma 863-9619
og Heiđari Davíđ í síma 698-0327
Byrjendur barna og unglinga sem vilja ćfa golf í sumar mćti á golfvöllinn mánudaginn 8. júni kl
13:00 og eru ćfinga- og félagsgjald 6.000 kr fyrir sumariđ.
Sjáumst Golfklúbburinn Hamar.
Íţróttir | Breytt 5.6.2009 kl. 08:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
NORĐURLANDSMÓTARÖĐ BARNA OG UNGLINGA.
2.6.2009 | 23:58
GOLF ER FYRIR ALLA-BARA GAMAN
NORĐURLANDSMÓTARÖĐIN
Reglur um barna- og unglingamótaröđ á Norđurlandi 2009
1. Barna og unglingamótaröđ verđur haldin á eftirfarandi stöđum á Norđurlandi sumariđ 2009.
ü Sunnudaginn 21.júní á Dalvík Intersport-Open
ü Sunnudaginn 5. júlí á Sauđárkróki; NÝPRENT-OPEN
ü Miđvikudaginn 5. ágúst á Ólafsfirđi
ü Sunnudaginn 30. ágúst á Akureyri
2. Aldursflokkar verđa eftirfarandi
a) Börn 14-16 ára (stráka- og stelpuflokkur) spila 18. holur af teigum.
b) Börn 12-13 ára (stráka- og stelpuflokkur) spila 18 holur af teigum.
c) Börn 11 ára og yngri (stráka og stelpuflokkur) spila 9 holur af teigum.
d) Byrjendaflokkur (mega vera á öllum aldri) spila 9 holum af sérmerktum teigum á brautum.
Miđađ er viđ fćđingarár barna ţannig er elsti flokkurinn miđađur viđ börn fćdd 1993-1995 o.s.frv.
Vegna sérstakra ađstćđna verđur heimilt ađ stytta keppni, t.d. vegna veđurs eđa mikils fjölda keppenda. Einkum er ţá horft til ţess ađ börn 12-13 ára spili ađeins 9 holur.
3. Gefin verđa stig fyrir hvert mót í öllum flokkum:
1. sćti 20 stig
2. sćti 17 stig
3. sćti 14 stig
4. sćti 12 stig
5. sćti 10 stig
6. sćti 8 stig
7. sćti 6 stig
8. sćti 5 stig
9. sćti 4 stig
10. sćti 3 stig
Ađrir fá tvö stig fyrir ţátttöku í mótinu
Verđlaun
Ţrjú bestu mót gilda til stiga í mótaröđinni og verđa verđlaun fyrir mótaröđina í heild veitt á lokamótinu á Akureyri 30. ágúst. Einnig verđi veitt verđlaun í hverju móti nándarverđlaun og verđlaun fyrir vipp og pútt eftir ţví sem heimaklúbbar ákveđa. Ţá verđa einnig veitt í hverju móti verđlaun fyrir ţrjú efstu sćti í hverjum flokki.
Íţróttir | Breytt 12.6.2009 kl. 22:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagsmót GHD
2.6.2009 | 23:27
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)