Færsluflokkur: Bloggar

Intersport Open 2011.

Intersport2011

 

Smelli hér fyrir stærri mynd.


Golfævintýri GHD á Dalvík.

Golfævintyri-2011

Smellið hér til að sjá auglýsinguna.


Golfæfingar í sumar.

Æfingar hjá börnum og unglingum hefjast mánudaginn 5. Júní og verða sem hér segir:

Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga:

Byrjendur 14:00-15:00
Blandaður flokkur 15:00-16:00
Stelpur (með forgjöf) 16:30-18:00
Strákar (með forgjöf) 17:30-19:00

Á miðvikudögum verður mót þar sem þeir sem hafa getu til spila til forgjafar. (nánar farið yfir með þjálfurum)

Þjálfarar verða þeir Árni Jónsson, PGA þjálfari (863-9619) og Heiðar Davíð Bragason, PGA þjálfaranemi (698-0327) og munu þeir sjá um að raða í hópa.

Boðið verður upp á tveggja vikna byrjendanámskeið í Kirkjubrekkunni sem hefst mánudaginn 5. júní. Námkeiðið verður frá 13:00-14:00 frá mánudagi til föstudags. Ef þátttaka verður mjög mikil verður hópnum hugsanlega tvískipt og hefst þá seinni æfingin klukkan 14:00. Kostnaður við námskeiðið er 2.500 kr. Að námskeiðinu loknu færast æfingar hjá þeim sem þess óska inn í Svarfaðardal og kemur þá námskeiðisgjaldið til með að ganga upp í árgjaldið.

Þriðjudaginn 7. Júní klukkan 17:00 verður fundur með foreldrum þar sem farið verður yfir æfingar í sumar og þau verkefni sem framundan eru.

Með golfsumarkveðju

Stjórn barna- og unglingaráðs GHD


Opnunartímar og gjaldskrá í inniaðstöðu GHD.

OPNUNARTÍMI Í GOLFAÐSTÖÐU GHD

MÁNUDAGA:  KL. 16:00-19:30      KARLAKVÖLD KL. 19:30
ÞRIÐJUDAGA: KL. 16:00-19:30         KONUKVÖLD KL.19:30
MIÐVIKUDAGA: KL. 16:00-22:00
FIMMTUDAGA: KL. 19:90-22:00
Laugardagar: Púttmót 11:00-13:00
ANNAÐ EFTIR SAMKOMULAGI

TÍMAPANTANIR Í GOLFHERMINN HJÁ SVERRIR Í SÍMA  6151003

GJALDSKRÁ

 STAKT SKIPTI Á ÆFINGASVÆÐIN KR. 500
KLIPPIKORT TÍU SKIPTI Á ÆFINGASVÆÐIN KR. 3000
VETRARKORT Á ÆFINGASVÆÐIN SEM GILDIR
FRAM Á VOR  KR. 8000
STAKT SKIPTI Í GOLFHERMINN KR. 1500
KLIPPIKORT TÍU SKIPTI Í GOLFHERMINN KR. 10000

Holukeppnin.

Í átta manna úrslitum karla í holukeppninni án forgjafar spila saman:

1. Sigurður Ingvi og Björn Már
2. Sigurður Jörgen og Kristbjörn
3. Arnór Snær og Guðmundur Stefán
4. Gústaf og Alex.

Með Forgjöf spila saman:

1. Jóhann Ólafur og Hákon
2. Bjarni og Ómar
3. Friðrik Hreinn og Guðmundur Freyr
4. Dónald og Hjörleifur.

Í undanúsrlitum spila svo saman sigurvegararnir úr leikjum eitt og tvö, og sigurvegararnir úr leikjum þrjú og fjögur.

Í undanúrslitum kvenna án forgjafar spila saman:

Jónína Björg og Ásdís
Indíana og Gígja

Með forgjöf spila saman:

Lilja og Bryndís
Gúðrún og Ólöf.

Öllum leikjum þarf að vera lokið fyrir laugardaginn 4. september en þá verða úrslitaleikirnir spilaðir.


Harðfisksala á Fiskidagshelginni

Fimmtudagur    tjaldsvæði
17-19Elvar/Ásrún Jana/Ásdís/Helgi /Þormar 
19-21Alex/Andri Viðar/Amanda/Birkir Elí 

   

Föstudagur    tjaldsvæði

15-17Friðrik/Álfgrímur/Birna/Bríet 
17-19Sigurður Ingvi /Arnór /Birta/Elísa 

   

Laugardagur    tjaldsvæði

11-13Þórdís/Þorsteinn Örn/Viktor 
13-15Þorsteinn Helgi /Þorri / Jóhann Ó 
15-17Unnar /Sveinn Margeir / Björn Hrannar 

   

Laugardagur  markaður

11-13Hjörleifur /Ólöf/Guðni /Friðmar 
13-15Jónína /Magnea /Kolbrá / Björn Þór 
15-17Vaka /Snædís /Lovísa /Rebekka 

Æskilegt er að foreldrar fylgi yngri börnunum og t.d. skipti tímanum á milli sín.

Gott væri að kæmi staðfesting frá ykkur um mætingu.

Upplýsingar veita:Lilja Guðna : 895 1047 og
Inda Ólafs : 897 7855


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband